back to portfolioNext project: Brimlöður

Klæði

means cloth, it is worked with one pair of hands from raw wool to finished cloth. The work is inspired by Josef Albers´colour studies: a woven colour exploration; different colours meet in warp and weft.Handspun, hand dyed and handwoven wool, 150 x 130cm.Shown at group show of Textile Association of Iceland Hlöðuloft, Korpúlsstaðir, 2023

Klæði kallast á við gömlu baðstofurnar. Jurtalykt vekur kannski minningar, færir hlýju inn í rýmið, minnir okkar á fortíðina. Handunnið yfirborð og áferð verksins býður upp á handfjötlun, endurspeglar vindblásið og veðrað yfirborð í náttúrunni.Á sama tíma og aldargömul handtök eru notuð, eru allar hefbundnar hugmyndir um fullkomið handverk og vestræna fagurfræði hunsaðar.